
iwear B2B á lager
iwear B2B íþróttafatnaður er eigin íþrótta- og tómstunda lína IDÉ House of Brands. Línan samanstendur af tæknilegum fötum fyrir skíði og hlaup, ásamt tómstundafatnaði og fylgihlutum eins og töskur, ennisbönd og húfur. Við erum með birgðir af gæðavörum á lager sem við getum afhent hratt, með eða án lógó. Þetta samanstendur af tæknilegum bolum og leggings, íþróttagöllum úr mismunandi efnum, flíspeysur og fleira sem má nota sem annað lag sem og ytri skeljar. Í salnum okkar geturðu séð og mátað allar iwear vörurnar og starfsfólkið okkar getur komið með góðar hugmyndir um hvernig hægt er að merkja fatnaðinn. iwear er hannað, framleitt og selt fyrir fyrirtækjamarkaðinn, án komu dýrra milliliða svo að þú fáir há gæði á hagstæðu verði. Nýsköpun og gæði eru í fyrirrúmi en líka að þú fáir sem mest fyrir peninginn.






Sjáðu iwear vörulistann
iwear SMU "special makeup"
Við bjóðum einnig uppá SMU (Special Make Up) línuna þar sem þú getur fengið þína eigin íþrótta og tómstunda línu sem er hönnuð í þínum litum og með þínum skilaboðum og lógó. Til að halda kostnaði niðri er línan framleidd í kína, þar sem afhendingartíminn er venjulega langur. Til að gera ferlið einfaldra fyrir viðskiptavini okkar höfum við valið efnin sem eru notuð í hverja flík. Þetta styttir afhendingartímann án þess að fórna gæðum. Öll efnin sem hafa verið valin hafa verið prófuð og samþykkt af gæðastjóranum okkar. Flest efnin hafa verið samþykkt af Økotex staðli 100, sem setur ströng skilyrði um leifar af eiturefnum í vörum. Við heimsækjum verksmiðjurnar reglulega og fylgjumst með BSCI skýrslunum þeirra til að fygljast með að öll mannréttindi séu tryggð. .

