Einkennisbúningar og fyrirtækjafatnaður með lógó

Hvers konar fötum starfsmenn kæðast hefur áhrif á fyrstu kynni viðskiptavina. Við sérsníðum einkennisbúninga og fyrirtækjaföt sem hjálpa til við að styrkja vörumerkið þitt.

Sagt er að það getið tekið ekki nema 26 sekúndur áður en hugsanlegur viðskiptavinur hefur myndað sér skoðun á vörumerkinu eða fyrirtækinu sem þeir heimsækja. Með sameiginlegan búning eða fatnað tryggir fyrirtækið að allir starfsmenn séu eins vel klæddir birtist sem sameinað teymi. Ennig er þetta áhrífarík leið til að auka vitund um vörumerkið og skapa traust á því.

Hjálp við innkaupaferlið

IDÉ House of Brands afhendir einkennisbúninga og fatnað fyrir allar atvinnugreinar, meðal annars, smásölu, móttöku, vörugeymslu, flutninga, ferðaþjónustu, og vinnufatnað. Teymið okkar aðstoðar þig við allt frá skipulagningu og til þess að öllum reglugerðum sé fylgt.

Hér getur þú lesið um þekkt vörumerki sem hafa valið það að nota einkennisbúning sem meðvitað val til þess að byggja upp vörumerkið.


Framleiðsla og innflutningur á vörum krefst sérþekkingar. Innkaupadeildin okkar vinnur náið með samstarfsaðilum okkar til að viðhalda langtíma samböndum við birgja og sjálfbærum viðskiptaháttum. Gæðastjórinn okkar tryggir að hægt sé að rekja vörurnar þínar, að þær innihaldi ekki hættuleg efni og að þau séu merkt í samræmi við gildandi lög.

Hvers vegna að nota einkennisbúning og fyrirtækjafatnað?

 

1. Það tryggir góð fyrstu kynni
Hvernig starfmennirnir þínir eru klæddir hefur áhrif á það hvernig er litið á fyrirtækið þitt.

2. Árangursrík vörumerking
Hver er betri í að markaðssetja fyrirtækið þitt / vörumerkið en þeir sem vinna með það.

3. Býr til traust
Viðskiptavinir sem hitta fulltrúa fyrirtækis þíns ættu aldrei að vera í vafa um fyrir hvern starfsmaðurinn vinnur fyrir.

 

Dresser på kleshenger

Sjálfbær framleiðsla

Við afhendum daglega fjölbreytt úrval til fyrirtækja um allan heim. Markmið okkar er að lágmárka hugsanleg neikvæð áhrif sem starf okkar getur haft á fólk, samfélög og umhverfi.

Þótt að mörg föt fyrirtækisins okkar séu framleidd í Asíulöndum erum við í nánu sambandi við framleiðendurnar. Við heimsækjum verksmiðjunar á hverju ári til að athuga hvort farið sé eftir samningnum og siðareglum.

Lestu meira um hvernig við vinnum með umhverfið og siðferði!

Innkaupadeildin vinnur náið með samstarfsaðilum okkar til að tryggja langtíma samband við birgja og vinnur að því að viðskiptahættir séu sjálfbærir. Að auki tryggjum við alltaf að hægt sé að rekja vörurnar, að þær innihaldi ekki hættuleg efni og að þær uppfylli ávallt lögbundnar kröfur um merkingar.

Hafðu samband við einkennisfatadeildina okkar