Hönnunarþjónustan okkar

Þarftu aðstoð með hönnunina þína?  IDÉ House of Brands er með sína eigin hönnunardeild sem hjálpar þér með minni jafnt sem stærri verkefni. 

Deildin hefur mikla reynslu af öllum sviðum hönnunar og vinnur daglega í því að búa til stefnur, markaðsefni, fatnað, ritsýrt efni og búa til ný lógó.

Þróun og hönnun hugmynda

Við þróum og aðlögum hugmyndir frá þér sem henta þínum skilaboðum og markhópi. Það þarf að aðlaga graffíkina þannig að hún virki á öllum miðlum og okkar hönnuðir eru með reynslu með bæði prent- og stafræna miðla.

Lestu meira um það hvernig við vinnum með þína hugmynd

 

Hönnun fyrir vörumerk

Ertu nýr í bransanum? Þarftu nýtt lógó fyrir nýtt verkefni eða þarftu kannski bara að bæta aðeins fleiri merkjum í bókina? Við höfum reynslu bæði í því að búa til alveg ný lógó og að bæta og endurhanna eldri lógó. Sjáðu hvað við gerðum þegar við unnum að nýrri ímynd fyrir Lodge 900 á Beitostølen.

 

Hönnun fyrir prent

Við hönnum fyrirtækjakynningar, vörulista, tímarit og nafnspjöld svo eitthvað sé nefnt. Prentefni hefur meiri áhrif með réttu hönnuninni. Hvort sem það er ritstýrt efni sem er prentað í tímarit eða blað eða fyrirtækjakynning sem þarf að vera sannfærandi. Við vinnum með ímynd viðskiptavina okkar og aðlögum vörurnar eftir óskum viðskiptavinarins.

Hönnun íþróttavara

Sérhönnuð íþrótta- og tómstundafatnaður sem styrkir merki fyrirtækisins bæði innávið og útávið. Hönnuðirnir okkar búa til allt frá einföldum flíkum í stærri línur.

Við höfum unnið með Tine Football School, Tinestafetten, og búið til heilu línurnar fyrir Toyota, Sopra Steria, Cirkle K og Mjøsbil AS.

 

Hafðu samband við hönnunardeildina okkar