Jernia
Þegar Jerniakom til okkar árið 2019 með fyrirspurn um hvort við gætum aðstoðað með nýjan einkennisfatnað var enginn vafi um að svarið væri JÁ!
Jernia var með tvær kröfur;
1. Þeir vildu einblýna á sjálfbærni í efnisvali
2. Þörf var fyrir bæði stórar aðalframleiðslur ásamt snöggum afgreiðslum án þess að þurfa að eiga stóran lager. Skipulagning og dreifing var mikilvæg fyrir verkefnið.
Í samstarfi við Jernia höfum við sett saman alveg einstaka lausn. «Mix and match konsept» með sérsniðinni framleiðslu- og flutningslausn. Aðalframleiðslan fer fram í verksmiðju okkar í Bangladesh en minni viðbótarframleiðsla er unnin frá verksmiðju okkar í Tyrklandi. Ef þörf er á enn hraðari afhendingu gerum við það í verksmiðjunni okkar í Noregi. Það einstaka við þessa lausn er að öll fötin eru samt nákvæmlega eins og þú sér engan mun á vörunun sem koma frá Bangladesh, Tyrklandi eða Noregi. Þannig höldum við niðri kostnaði og flýtum afhendingatíma með framleiðslu á staðnum.
«Það er ótrúlega gott að vinna með fólki sem hugsar svona vandlega um gæði og þjónustu. Ef þú ert með einhverjar spurningar færðu alltaf góða hjálp og lausn. Það eru fríðindi að vinna með samstarfsaðilum eins og IDÉ House of Brands!»
Mikkel Foss, töframaður í markaðsmálum - Stjórnandi samfélagsmiðla, utanaðkomandi samstörf og forgangsverkefni hjá Jernia.