Markmið 12: Ábyrg neysla og framleiðsla
Sjálfbær neysla og framleiðsla snýst um að gera meira með minna af auðlindum.
Í dag neytum við miklu meira en það er sjálfbært fyrir jörðina.
Sjálfbær lífsstíll
Til að tryggja góð lífsskylirði fyrir núverandi og komandi kynslóðir þarf hver og einn neytandi að breyta um líffstíl. Það þarf að draga úr notkun auðlinda, umhverfisspjöllum og losun loftslagstegunda sem samfélag og sem einstaklingar. Til lengri tíma litið mun þetta leiða til hagvaxtar, draga úr loftslagsbreytingum og auka lífsgæði fólks á jörðinni.
Hvað gerir IDÉ House of Brands?
Við hvetjum viðskiptavini okkar til að velja gæði umfram magn. Að auki vinnur innkaupadeild okkar stöðugt að því að skora á verksmiðjur okkar að draga úr úrgangi, endurnýta umfram efni og endurvinna í samfræmi við gildandi reglur á sínu svæði.
Hringrásar hugarfar mun hafa jákvæð áhrif á 12. markmiðið. Við merkjum vörur okkar með réttri úrgangsmeðferð svo að efnin séu endurunnin á réttan hátt og endurnýtt.-
Í okkar iðnaði eru umbúðir mikilvægar, bæði því þau bera ákveðin skilaboð, en einnig því þau verja vöruna. Við erum stöðugt að vinna í því að draga úr óþarfa notkun umbúða þar sem það er mögulegt. Þar sem varan er háð umbúðum munum við alltaf velja umhverfisvænasta valið eftir þörfum viðskiptavinarins.