Markmið 17:  Samvinna um markmiðin

"Blása lífi í alþjóðlegt samstarf um sjálfbæra þróun"

Til að ná árangri með sjálfbærnimarkmiðin þarf nýtt og sterkt samstarf. Yfirvöld, atvinnulífið og samfélag borgara verða að vinna saman að sjálfbærri þróun. Sjálfbærnimarkmiðin munu virka sem samaeiginleg, alþjóðleg stefna og forgangsátak næstu 10 árin.

Hvað gerir IDÉ House of Brands?

Við erum með stórt net samstarfsaðila, fyrirtækja og viðskiptavina. Þetta veitir okkur það forskot að við getum deilt upplýsingum og haft jákvæð áhrif í báðar áttir í virðiskeðjunni. Að auki vinnum við með samtökum eins og ISO, Ethical Trade Norway og Green Point til að skora stöðugt á okkur sjálf og þá sem eru í kringum okkur.